Lengri opnunartími í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 6. mars

Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaug Sauðárkróks

Sundlaug Sauðárkróks verður opin lengur en vanalega laugardaginn 6. mars eða frá kl. 10-18.

Kjörið tækifæri til þess að nýta daginn á skíðum eða til ýmiskonar útivistar og skella sér svo í sund.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Kveðja, starfsfólk sundlaugarinnar.