Kaldavatnslaust í Víðihlíð á Sauðárkróki frameftir degi

Vegna bilunar á stofnlögn verður kaldavatnslaust í Víðihlíð frameftir degi í dag, mánudaginn 28. júní. Unnið er að lagfæringu.