Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð opnar aftur á morgun eftir viðhaldsframkvæmdir

Sundlaugin og íþróttahúsið í Varmahlíð opna aftur á morgun, föstudaginn 10. september, eftir viðhaldsframkvæmdir.

Vetraropnun sundlauganna í Skagafirði hefur tekið gildi og er Sundlaugin í Varmahlíð opin sem hér segir:

Mánudaga - fimmtudaga kl 08:00-21:00
Föstudaga kl 08:00 - 14:00
Laugardaga og sunnudaga kl 10.00 - 16.00