Fara í efni

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi lokuð á morgun 14. janúar

13.01.2020

Vegna appelsínugulrar viðvörunar Veðurstofunnar, sem gildir til miðnættis á morgun, munu Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi vera lokaðar á morgun. Ákvörðun vegna Sundlaugarinnar á Sauðárkróki verður tekin snemma í fyrramálið. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að kanna með opnun í síma: 453-5226.