Íbúafundi á Hofsósi frestað til 5. desember

Hofsós
Hofsós

Íbúafundi sem vera átti í Höfðaborg kl. 17 í dag, um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2019, er frestað vegna veðurs til miðvikudagsins 5. desember kl. 17. Fundartími íbúafundar á Sauðárkróki kl. 20 í kvöld 29. nóvember er óbreyttur.