Fara í efni

Heitu pottarnir lokaðir í Sundlaug Sauðárkróks í dag

14.10.2024

Vegna framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks verða heitu pottarnir lokaðir í dag, mánudaginn 14. október.

Uppfært kl. 15.10: Búið er að opna heitu pottana á ný.