Heitavatnslaust fram eftir degi á Víðigrund

Kennimerki Skagafjarðarveitna
Kennimerki Skagafjarðarveitna

Vegna viðgerðar á stofnlögn verður heitavatnslaust fram eftir degi á Víðigrund á Sauðárkróki. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.