Fundur í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Ráðhúsið á Sauðárkróki
Ráðhúsið á Sauðárkróki

FUNDARBOÐ - AUKAFUNDUR

336. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 28. janúar 2016 og hefst kl. 12:45

Dagskrá:

               Almenn mál

1.            1601186 - Þjónusta við fatlað fólk

 

27.01.2016

Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.