Í dag hefjast framkvæmdir við Eyrarveg 2 á Sauðárkróki og nauðsynlegt er að loka annarri akreininni. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og tillitsemi.