Footloose á N4

Mynd Varmahlíðarskóli
Mynd Varmahlíðarskóli

Það var mikið fjör í Miðgarði á föstudaginn þegar nemendur úr Varmahlíðarskóla settu á svið Footloose í Miðgarði. Helga Rós Sigfúsdóttir sá um leikstjórnina og sjónvarpsstöðin N4 mætti á staðinn og tók upp seinni hluta sýningarinnar. Þau náðu tali af leikstjóranum og nokkrum leikurum en innslagið má sjá hér.