Fara í efni

Ertu í leit að nýjum tækifærum og breytingum?

10.07.2025

Sveitarfélagið auglýsir fjölbreytt og skemmtileg störf í Búsetukjarnanum. 

Störfin eru margvísleg og snerta daglegt líf einstaklinga með ýmsum hætti. Leitað er meðal annars að forstöðumanni í Kleifatúni og Fellstúni 19b á Sauðárkróki, þroskaþjálfa og í almennar stöður. 

Nánari upplýsingar um störfin má finna hér.