Ráðhúsið lokað yfir hátíðirnar

Ráðhús sveitarfélagsins
Ráðhús sveitarfélagsins

Afgreiðslu ráðhúss Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður lokað frá 24. desember t.o.m. 1. janúar 2019. Íbúar sem þurfa að sækja þjónustu í ráðhúsið eru hvattir til að gera slíkt hið fyrsta eða í síðasta lagi föstudaginn 21. desember nk. Ráðhúsið opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar 2019 kl. 09:00. 

Símanúmer félagsþjónustu: 899 4166 og 897 5485

Símanúmer barnaverndar: 660 4626

Starfsfólk ráðhúss óskar Skagfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.