Fara í efni

Dagur kvenfélgaskonunnar og 95 ár frá stofnun Kvenfélagasamband Íslands

01.02.2025

1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar og jafnframt stofndagur Kvenfélagasambands Íslands. Í dag eru 95 ár liðin frá stofnun sambandsins en Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) var stofnað 1. febrúar 1930. 

Sveitarfélagið Skagafjörður sendir bestu kveðjur til allra meðlima kvenfélaga Skagafjarðar í tilefni dagsins með þökk fyrir ómetanleg og óeigingjörn störf í ára raðir.