Breyttur opnunartími afgreiðslu Ráðhúss

Ráðhúsið á Sauðárkróki.
Ráðhúsið á Sauðárkróki.

Frá og með 13. janúar 2021 breytist opnunartími afgreiðslu Ráðhússins.

Afgreiðsla og símsvörun verður opin frá kl. 10 til kl. 15 (opið í hádeginu).

Hvatt er til þess að erindi séu send til sveitarfélagsins með rafrænum hætti eftir því sem hægt er.

Viðskiptavinum er bent á að á heimasíðu sveitarfélagsins er hægt að nálgast upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins, umsóknir og netföng starfsmanna.

 

12. janúar 2021

Sveitarstjóri.