Breyttur opnunartími á föstudaginn

Mynd sundlaugar.is
Mynd sundlaugar.is

Sundlaugin í Varmahlíð lokar kl 18 næstkomandi föstudag 28. ágúst en ekki kl 21 eins og aðra föstudaga í sumar. Ástæðan er sú að starfsfólk laugarinnar ætlar að gera sér glaðan dag og fara í óvissuferð.