Bókasafnið verður lokað 22. september

Safnahúsið við Faxatorg á Sauðárkróki
Safnahúsið við Faxatorg á Sauðárkróki

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað fimmtudaginn 22. september vegna endurmenntunar starfsmanna safnsins.
Opnunartími safnsins er virka daga kl 11 - 18 og síminn er 455 6050.