Bilun í kaldavatnstanki á Hólum í Hjaltadal

Tilkynning frá Skagafjarðarveitum: Bilun kom upp í kaldavatnstanki á Hólum í Hjaltadal og má búast við truflunum á rennsli kaldavatns þar í kring. Verið er að leita að biluninni og vonast til að rennsli komist í lag sem fyrst.