Auglýsing vegna kjörskrár

Ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga kl 9 - 16 frá og með 16. maí til kjördags.

Kjósendur geta einnig aflað sér upplýsinga um hvar þeir eru á kjörskrá og hvaða kjördeildum þeir tilheyra hjá Þjóðskrá Íslands https://skra.is/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/ eða upplýsingaveitu Stjórnarráðs Íslands https://www.stjornarradid.is/default.aspx?PageID=55a97c66-80d2-4b14-a8d4-018055ed824f