Árskóli og Árvist óska eftir starfsmönnum

Árskóli og Árvist óska eftir starfsmönnum

 

Í Árskóla er tímabundin 100% staða íþróttakennara  laus næsta skólaár.

Í Árvist er bæði auglýst eftir yfirmanni  í 70% tímabundna stöðu næsta skólaár og starfsmanni í 35% framtíðarstarf frá 1. ágúst. 

 

Óskar G. Björnsson, skólastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 822-1141 eða með því að senda fyrirspurn á oskargb@arskoli.is.

Umsóknarfrestur vegna allra starfa er til og með 8. júlí 2018

Umsóknir ásamt ferilskrá og fylgigögnum skal skilað í gegnum íbúagátt eða heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). 

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Karlar, sem og konur, eru hvattir til að sækja um.