Afgreiðsla ráðhúss Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður lokuð mánudaginn 30. maí 2022

Afgreiðsla ráðhúss Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður lokuð mánudaginn 30. maí 2022.

Ef á þarf að halda er hægt að ná í starfsmenn fjölskyldusviðs varðandi ákveðna þjónustu:

Vegna heimaþjónustu, húsnæðismála og almennrar félagsþjónustu

sirrysif@skagafjordur.is

 

Vegna barnaverndarmála

sími 112