Fara í efni

Viltu taka þátt í að móta samskiptastefnu Norðurlands vestra

SSNV stendur fyrir íbúafundum þar sem íbúar fá tækifæri til að hafa áhrif á mótun samskiptastefnu fyrir svæðið.

Markmiðið er að finna sameiginlegar leiðir að jákvæðum, uppbyggilegum samskiptum og skapa samstöðu og samkennd íbúa Norðurlands vestra.

Við viljum heyra þína rödd – láttu þig málið varða og taktu þátt í að móta framtíðarsýn svæðisins!

Fundurinn verður:
Skagafjörður: þriðjudagur 26. ágúst kl. 16:30–18:00 í Gránu