Fara í efni

Jólaspilavist Neista

Jólaspilavist Neista verður haldin í Höfðaborg, Hofsósi, laugardaginn 27. desember kl. 20.
Kaffihlaðborð, glæsilegir vinningar og hið ómissandi pakkauppboð verður á sínum stað.

Aðgangseyrir kr. 2.500.

Hlökkum til að sjá sem flesta!