Fara í efni

Fræðsludagur UMSS 2025

Öllum stjórnarmönnum aðildarfélaga UMSS, USAH og USVH, þeirra deildum og nefndum, auk öllum þjálfurum hjá aðildarfélögunum og öðru áhugafólki um íþróttir er boðið að koma og taka þátt á Fræðsludegi UMSS 2025.Skráning og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UMSS www.umss.is