Fara í efni

Fjölskyldudagur í 1238: Baráttan um Ísland

Fjölskyldudagur í 1238, Aðalgötu 21 Sauðárkróki. 
1238 : Baráttan um Ísland býður alla grunnskólanemendur velkomna á sýninguna um Sturlungaöldina föstudaginn 18. október. Prófaðu Örlygsstaðabardaga í sýndarveruleika - spil á borðum og notaleg stemming í Gránu. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í fylgd með börnum.
Klæddu þig upp að Sturlungasið og taktu mynd!