Fara í efni

Aðventugleði á Hofsósi

Aðventugleði á Hofsósi
Markaður í Höfðaborg frá kl.14-18 ýmis varningur á boðstólunum einnig verður hægt að kaupa kaffi og kökur af hlaðborði.
Bókasafnið með bókakynningar og upplestur í Höfðaborg, nemendur Grunnskólans austan Vatna með tónlistaratriði.
KS með lengri opnunartíma og góð tilboð opið frá 11-18
Aðventustemmning í sundlauginni jólatónlist og fl. opnunartími 11-16
Eldur og kakó í Smáhólaskógi við Hofsós