Fara í efni

Veitustjórn

18. fundur 18. maí 1999 kl. 10:00 Skrifstofa Sveitarfélagsins

Árið 1999, þriðjudagur 18. maí.  Veitustjórn kom saman ásamt sveitarstjórn á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1000.

Mætt voru:  Veitustjórnarfulltrúarnir: Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ingimar Ingimarsson, Bjarni Brynjólfsson og Snorri Styrkársson.  Sveitarstjórnarfulltrúarnir:  Gísli Gunnarsson, Herdís Á. Sæmundard., Stefán Guðmundsson, Ingibjörg Hafstað, Páll Kolbeinsson, Ásdís Guðmundsdóttir og Elinborg Hilmarsdóttir.  Snorri Björn Sigurðsson, Hallgrímur Ingólfsson og veitustjórnarnir Páll Pálsson og Sigurður Ágústsson auk ráðgjafans Jóns Vilhjálmssonar verkfræðings.

 

DAGSKRÁ:

  1. Jón Vilhjálmsson ráðgjafi hjá Verkfræðistofunni Afli skýrir greinargerð um sameiningu orku- og vatsveitna í Skagafirði.
  2. Fyrirspurnir og umræður.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Formaður veitustjórnar Árni Egilsson setti fundinn bauð fundarmenn velkomna, sérstaklega sveitarstjórnarfulltrúana og Jón Vilhjálmsson.  Jón Vilhjálmsson hóf yfirferð og útskýringar á greinargerð sinni “Athugun á sameiningu orku- og vatnsveitna í Skagafirði” dagsett í maí 1999.

2. Undir yfirferð Jóns og að henni lokinni fóru fram almennar umræður og fyrirspurnir.


Að lokum þakkaði sveitarstjóri og formaður veitustjórnar Jóni fyrir útskýringar á greinargerðinni.  Jón þakkaði fyrir það tækifæri sem honum hlotnaðist við þessa athugun.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

 

Snorri Styrkársson                                                    

Sigurður Ágústsson, ritari

Bjarni R. Brynjólfsson                                             

Páll Pálsson

Sigrún Alda Sighvats                                               

Hallgrímur Ingólfsson

Ingimar Ingimarsson                                                

Snorri Björn Sigurðsson

Árni Egilsson                                                           

Gísli Gunnarsson

Elinborg Hilmarsdóttir

Herdís Á. Sæmundard.

Stefán Guðmundsson

Páll Kolbeinsson

Ásdís Guðmundsdóttir

Ingibjörg Hafstað