Fara í efni

Veitunefnd Svf Skagafjarðar

29. fundur 27. október 2016 kl. 12:30 - 13:50 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Gísli Sigurðsson formaður
  • Einar Eðvald Einarsson varaform.
  • Helgi Þór Thorarensen ritari
  • Úlfar Sveinsson áheyrnarftr.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sveitarstj.ftr.
Starfsmenn
  • Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs
Dagskrá

1.Upplýsingar frá Mílu vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga

Málsnúmer 1609143Vakta málsnúmer

Farið var yfir ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði.

2.Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES

Málsnúmer 1411211Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar leiðbeiningar frá Póst- og fjarskiptastofnun um uppbyggingu ljósleiðaraneta.

Fundi slitið - kl. 13:50.