Ungmennaráð
- Hlutverk ráðsins og fundartímar
- Lagt til að halda fundi einu sinni í mánuði og að fulltrúar geti nýtt akstur frístundastrætó.
- Smiðjur fyrir ungt fólk
- Athuga með að setja upp smiðjur fyrir nemendur í 10. bekk grunnskólanna á NV landi, auk nemenda í FNV.
- Athuga með aðkomu SSNV að þeim viðburði.
- Akstur innan héraðs
- Væri gott að auka akstur, margir að nýta sér vegna æfinga.
- Mætti setja upp akstur til Varmahlíðar frá Króknum og Hofsósi, þ.e. að 8.-10. bekkur færi þangað í féló.
- Félagslíf FNV
- Rætt um að opna fyrir 16+ opnun fyrir nemendur FNV í Hús frítímans , Ungmennahús.
- Lengja opnun íþróttahússins vegna tíma FNV.
- Stækkun FNV
- Umræða um hvort nemendur eigi einhverja rödd innan skipulagshóps stækkunnar verknámshússins.
- Leiðtogi frístunda- og íþróttamála mun leita svara fyrir næsta fund.
- Menningarhús á Sauðárkróki
- Hver hefur aðkoma barna eða ungmenna verið að undirbúningi eða hönnun?
- Munu þau geta nýtt það undir viðburði?
- Leiðtogi frístunda- og íþróttamála mun leita svara fyrir næsta fund.
- Íþróttasalur GaV
- Hver er staðan á byggingu íþróttasalar á Hofsósi?
- Leiðtogi frístunda- og íþróttamála mun leita svara fyrir næsta fund.