Fara í efni

Umhverfis- og tækninefnd

104. fundur 30. júlí 2001 kl. 10:00 - 11:15 Skrifstofa Skagafjarðar
Umhverfis- og tækninefnd Skagafjarðar
Fundur 104 - 30.07.2001

 

             Ár 2001, mánudaginn 30. júlí kl. 1000 kom umhverfis- og tækninefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
            Mætt undirrituð.

 

 DAGSKRÁ:
      1.      Villinganesvirkjun - Mat á umhverfisáhrifum.
2.     
Önnur mál.
 Stefán Guðmundsson og Jóhann Svavarsson viku af fundi og kölluðu til varamenn. Örn Þórarinsson stýrði fundi.

 

AFGREIÐSLUR:
1.      Rætt um umsögn sveitarfélagsins um mat á umhverfisáhrifum Villinganesvirkjunar. Tæknideild sveitarfélagsins faliið að gera tillögu að bréfi til Skipulagsstofnunar og leggja fyrir næsta fund, fimmtudaginn 2. ágúst kl. 800.
2.      Önnur mál - engin.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 1115.

Örn Þórarinsson                                                
Hallgrímur Ingólfsson  
Páll Sighvatsson                                                 
Sigurður H. Ingvarsson
Gísli Gunnarsson
Árni Egilsson
Helgi Thorarensen