Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

345. fundur 24. ágúst 2016 kl. 16:15 - 16:56 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson 2. varaforseti
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir 1. varam.
  • Einar Eðvald Einarsson 3. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Kristín Jónsdóttir. ritari
Fundargerð ritaði: Kristín Jónsdóttir ritari
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 752

Málsnúmer 1608006FVakta málsnúmer

Fundargerð 752. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 345. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Einar Einarsson, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson, Gunnsteinn Björnsson og Sigríður Svavarsdóttir tóku til máls.

1.1.Ósk um leigu á jörðinni Hrauni í Unadal

Málsnúmer 1604228Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.2.Hraun í Unadal - umsókn um leigu

Málsnúmer 1608012Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.3.Ósk um kaup á jörðinni Hraun í Unadal

Málsnúmer 1607009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.4.Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 1608102Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 5 "Viðauki 5 við fjáhagsáætlun 2016".
Samþykkt samhljóða.

1.5.Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar

Málsnúmer 1603182Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.6.Ísland ljóstengt - styrkur 2016

Málsnúmer 1605024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.7.Ljósheimar 145954 - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1608074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.8.Lóð 33 á Nöfum (Sauðárkróksrétt) - Umsókn um lóð

Málsnúmer 1606217Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.9.Umsókn um leigu á landi

Málsnúmer 1608010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.10.Umsókn um leigu á landi sunnan Reykja

Málsnúmer 1608011Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.11.Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2016

Málsnúmer 1608080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.12.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2016

Málsnúmer 1608014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

1.13.Umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð

Málsnúmer 1606280Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 752. fundar byggðarráðs staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

2.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 35

Málsnúmer 1607002FVakta málsnúmer

Fundargerð 35. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 345. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð.

2.1.Rekstrarsamningur um félagsheimilið Ljósheima 2016

Málsnúmer 1607032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 35.. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 36

Málsnúmer 1608004FVakta málsnúmer

Fundargerð 36. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 345. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð.

3.1.Dægurlagakeppni á Króknum í 60 ár

Málsnúmer 1607143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 36. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.2.Tónlistarhátíðin Gæran 2016

Málsnúmer 1608052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 36. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

3.3.Umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð

Málsnúmer 1606280Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 36. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.Skipulags- og byggingarnefnd - 291

Málsnúmer 1607005FVakta málsnúmer

Fundargerð 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 345. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð.

4.1.Fellstún 3 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.

Málsnúmer 1605169Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.2.Miklihóll land 2 (221574) - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1606243Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.3.Brúnastaðir 146789 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1604161Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.4.Umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð

Málsnúmer 1606280Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

4.5.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 32

Málsnúmer 1607003FVakta málsnúmer

Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 345. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2016 með níu atkvæðum.

5.Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 1608102Vakta málsnúmer

Vísað frá 752. fundi byggðarráðs þann 17. ágúst 2016 til samþykktar í sveitarstjórn.

Lagður fram viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2016. Tekjuáætlun Skagafjarðarveitna - hitaveitu hækkuð um 30.185.000 kr. og sömuleiðis gjaldaáætlun um sömu upphæð. Áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins er 0 kr.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 5.

Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun 2016 borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.

6.Fundagerðir byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar 2016

Málsnúmer 1608149Vakta málsnúmer

Lagðar fram fundagerðir frá 748. 749. 750. og 751. fundar byggðarráðs til kynningar. Fundirnir voru haldnir í sumarleyfi sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 16:56.