Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

88. fundur 21. desember 2001
SVEITARSTJÓRN  SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 88 - 21.12.2001
.
                                                                                                                                   
 
Ár 2001, föstudaginn 21. desember  kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
            Mætt voru:  Herdís Á. Sæmundardóttir, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir  og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson. 
Forseti fund og lýsti dagskrá: 
DAGSKRÁ:
1.        Fundargerðir:
                       a)      Byggðarráð13. og 19. desember.
                       b)      Atvinnu- og ferðamálanefnd 12. desember.
                       c)      Félagsmálanefnd 17. desember.
                       d)      Hafnarstjórn 13. desember.
                       e)      Landbúnaðarnefnd 19. desember.
                       f)        Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 13. desember.
                       g)      Nefnd um skoðun á félagslega íbúðakerfinu 17. desember.
                       h)      Skólanefnd 18. desember.
                       i)        Umhverfis- og tækninefnd 12. desember.
                       j)        Veitustjórn 13. og 18. desember.
 
2.         Fjárhagsáætlun Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess
árið 2002 - fyrri umræða -
 
            3.         Bréf og kynntar fundargerðir:
                        a)      Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 12. desember.
                        b)      INVEST 22. október, 26. nóvember og 10. desember.

Áður en gengið var til dagskrár vakti forseti athygli á 27. gr. sveitarstjórnarlaga.
AFGREIÐSLUR:
1.      Fundargerðir:
a)  Byggðarráð 13. desember.
     
Dagskrá:

  
   1.      Fjárhagsáætlun 2002 – gjaldfærð og eignfærð fjárfesting
  
   2.      Drög að samningi við RARIK um Rafveitu Sauðárkróks
  
   3.      Húseignir Skagafjarðar ehf. – yfirfærsla eigna
  
   4.      Sala hlutabréfa í Steinullarverksmiðju
  
   5.      Erindi frá Hring – Atvinnuþróunarfélagi Skagafjarðar hf. v/könnun
  
         á iðnaðarlóðum.
  
   6.      Erindi frá skólastjóra Grunnskólans að Hólum
  
   7.      Frá Almannavarnarnefnd v/hættumats á Ljótsstöðum
  
   8.      Leigusamningur Kjöthlöðunnar að Laugabóli, Steinsstöðum
  
   9.      Erindi frá Launanefnd sveitarfélaga
  
   10.  Ósk um umsögn um stjórnsýslukærur v/úrskurðar Skipulagsstofnunar
            um mat á umhverfisáhrifum Villinganesvirkjunar
  
   11.  Staða langtímalána – innlendra og erlendra
  
   12.  Fundargerð Starfskjaranefndar frá 3. des. 2001
  
   13.  Fundargerð Kjaranefndar frá 28. nóv. 2001
  
   14.  Bréf frá Hermanni Jónssyni
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gísli Gunnarsson, Helgi Sigurðsson,  Stefán Guðmundsson, Árni Egilsson og Stefán Guðmundsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  
      Byggðarráð 19. desember.
     
Dagskrá:

      1.     
Fjárhagsáætlun 2002
      2.     
Aukning hlutafjár í Norðlenskri orku hf.
      3.     
Húseignir Skagafjarðar ehf. – yfirfærsla eigna
      4.     
Sameining veitna
      5.     
Erindi frá Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar
      6.     
Sala á hluta af Aðalgötu 2 til Náttúrustofu Norðurlands vestra
      7.     
Sala hlutabréfa í Steinullarverksmiðju
      8.     
Tilboð í þarfagreiningu vegna upplýsingakerfis
      9.     
Erindi frá MÍÆ v/Bifrastar
      10. 
Erindi frá Sjúkraliðafélagi Íslands v/kjarasamnings
      11. 
Erindi frá landbúnaðarráðuneyti v/leigu á jörðinni Móafelli
      12. 
Aðalfundur Snorra Þorfinnssonar ehf. 20.12. 2001
      13. 
Erindi frá Kvennaathvarfi v/rekstrarstyrks 2002
      14. 
Fundargerð Launanefndar sveitarfélaga, 175. fundur, 05.12. 2001
      15. 
Fundargerð samstarfsnefndar Þroskaþjálfafélags og Launanefndar
            sveitarfélaga

      16. 
Húsnæðismál skrifstofu sveitarfélagsins
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina.  Leggur hann til að 1. lið fundargerðarinnar verði vísað til afgreiðslu með 2. lið dagskrár.  Þá tóku til máls Árni Egilsson, Jón Gauti Jónsson, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Jón Gauti Jónsson og Árni Egilsson.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  
    b)    Atvinnu- og ferðamálanefnd 12. desember.
           
Dagskrá:

  
         1.      Tillaga um rekstur gestastofu í Skagafirði
  
         2.      Fjárhagsáætlun
  
         3.      Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Gísli Gunnarsson, Ingibjörg Hafstað og Stefán Guðmundsson.   Fleiri  kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
c)   Félagsmálanefnd 17. desember.
  
   Dagskrá:

  
   1.      Starfs- og fjárhagsáætlun
  
   2.      Trúnaðarmál.     
      3.     
Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina.  Leggur hún til að lið 1. a. og b. verði vísað til afgreiðslu með 2. lið dagskrár.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Tillaga Elinborgar borin upp og samþykkt samhljóða.   Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
      d)   Hafnarstjórn 13. desember.
  
         Dagskrá:

  
         1.      Hafnaáætlun #EFK03-#EFK06
  
         2.      Umsókn um stækkun á  lóð Hesteyri 2
  
         3.      Önnur mál.
Jón Gauti Jónsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
e)   Landbúnaðarnefnd 19. desember.
  
   Dagskrá:

  
   1.      Fundarsetning
  
   2.      Reglur um vetrarveiði á ref
  
   3.      Drög að útrýmingu fjárkláða
  
   4.      Bréf:  Elsa Jónsdóttir, skrifstofustjóri
  
   5.      Fundargerðir Skarðsárnefndar 20.02-17.10´01
  
   6.      Samningur um leiguland á Skarðsá
  
   7.      Aðalskipulag Skagafjarðar
  
   8.      Önnur mál
Jón Gauti Jónsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
      f)   Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 13. desember.
           
Dagskrá:

  
         1.              Málefni félagsheimila
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Einar Gíslason, Gísli Gunnarsson,  Árni Egilsson og Ásdís Guðmundsdóttir.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
     g)    Nefnd um skoðun á félagslega íbúðakerfinu 17. desember.
  
         Dagskrá:  

           
1.     Húsnæðismál sveitarfélaga.  Greinargerð um reiknilíkan.
  
         2.          Mat á þörf á leiguíbúðum í Sveitarfélaginu Skagafirði.
  
         3.          Greiðslubyrði lána og vaxtakostnaður af félagslegum íbúðum í
                    eigu sveitarfélagsins og árlegur viðhaldskostnaður.
  
         4.          Leigutekjur af íbúðum.
Einar Gíslason skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.     
      h)  Skólanefnd 18. desember.
  
        Dagskrá:

  
         Tónlistarskólamál:
           
1.      Endurskoðun gjaldskrár vegna verkfalls á haustönn
  
         2.      Afgreiðsla á prófanefnd
  
         3.      Nýr kjarasamningur
  
         4.      Fjárhagsáætlun 2002
  
         5.      Önnur mál.         
Grunnskólamál:
6.      Erindi frá skólastjórum vegna kennslufulltrúa, afgreiðsla
7.      Fjárhagsáætlun
8.      Staðfesting á skipan fulltrúa í húsnefnd Árgarðs
9.      Önnur mál 

Leikskólamál:
10.  Fjárhagsáætlun 2002
11.  Erindi frá leikskólastjóra, afgreiðsla
12.  Bréf frá byggðaráði
13.  Önnur mál

Helgi Sigurðsson skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Einar Gíslason og Helgi Sigurðsson.   Fleiri  kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
      i)    Umhverfis- og tækninefnd 12. desember.
  
         Dagskrá:

  
         1.       Fjárhagsáætlun 2002
  
         2.      Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
        j)   Veitustjórn 13. desember.
           
  Dagskrá:

  
           1.      Málefni Rafveitu Sauðárkróks
  
           2.      Breytingar á rekstrarfyrirkomulagi hita- og vatnsveitu. Kristján
                    Jónasson endurskoðandi mætir á fundinn.
  
           3.      Fjárhagsáætlun hita- og vatnsveitu f. árið 2002.
  
           4.      Önnur mál
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Snorri Styrkársson og Árni Egilsson.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Ásdís Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu á lið 4a. 
Veitustjórn 18. desember.
          
 Dagskrá:

  
         1.     Sameining Hita- og Vatnsveitu Skagafjarðar.
  
         2.     Fjárhagsáætlun Hitaveitu Skagafjarðar fyrir árið 2002 – fyrri umræða -
  
         3.     Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Skagafjarðar fyrir ári 2002 – fyrri umræða -
            4.     Stjórnarfundir í Héraðsvötnum ehf. og Norðlenskri orku ehf.

Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina.  Leggur hann til að liðum 2 og 3 verði vísað til afgreiðslu með 2. lið dagskrár.   Til máls tóku Árni Egilsson og Gílsi Gunnarsson.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Tillaga um að vísa liðum 2 og 3 til afgreiðslu með 2. lið dagskrár borin upp og samþykkt samhljóða.   Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
2.     Fjárhagsáætlun Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess árið 2002
  
     - Fyrri umræða -

Til máls tók Jón Gauti Jónsson.  Fór hann yfir og skýrði nánar þá fjárhagsáætlun sem hér liggur fyrir.   Til  máls tóku Gísli Gunnarsson, Einar Gíslason, Snorri Styrkársson og Árni Egilsson.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
            Fjárhagsáætlun sveitarsjóðs er með niðurstöðutölum sem hér segir;
            Skatttekjur kr. 1.077.000.000.-
           
Rekstrargjöld kr. 1.261.175.000.-
           
Rekstrartekjur kr. 381.855.000.-
           
Rekstur nettó kr. 879.320.000.-
           
Gjaldfærð fjárfesting er kr. 65.700.000.- (þar af 30.000.000.- óráðstafað)
           
Eignfærð fjárfesting er kr. 34.850.000.- (þar af 20.000.000.- óráðstafað)
           
Afgangur eftir rekstur og fjármagnsliði er kr. 142.930.000.-

            Fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs Skagafjarðar er með niðurstöðutölum sem
            hér segir:
            Gjöld kr. 33.120.000.-, Tekjur kr. 24.375.000.- Tap kr. 8.745.000.-
           
Handbært fé frá rekstri kr. 2.980.000.-
            Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Skagafjarðar er með niðurstöðutölum sem
            hér segir:
            Gjöld kr. 23.145.000.-, Tekjur kr. 27.700.000.-  Hagnaður kr. 4.555.000.-
           
Handbært fé frá rekstri kr. 6.815.000.-
            Fjárhagsáætlun Hitaveitu Skagafjarðar er með niðurstöðutölum sem
            hér segir:
            Gjöld kr. 90.825.000.-  Tekjur kr. 98.300.000.- Hagnaður kr. 7.475.000.-
           
Handbært fé frá rekstri kr. 55.955.000.-
            Fjárhagsáætlun Félagsíbúða Skagafjarðar er með niðurstöðutölum sem
            hér segir:
            Gjöld kr. 69.925.000.-  Tekjur kr. 36.875.000.- Tap kr. 33.050.000.-

Tillaga um að vísa fjárhagsáætlun sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess fyrir árið 2002 ásamt þeim starfsáætlunum sem fyrir liggja, til nefnda og síðari umræðu í sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
3.     Bréf og kynntar fundargerðir.
        a)    Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 12. desember.

        b)       INVEST 22. október, 26. nóvember og 10. desember. 

Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið. 
Dagskrá tæmd.  Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl 18.35.  
                                                            Elsa Jónsdóttir, ritari.