Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

3. fundur 11. mars 2009 kl. 14:00 - 15:30 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Samstarfssamningur - endurskoðun

Málsnúmer 0802069Vakta málsnúmer

Farið yfir gildandi samstarfssamning á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps. Lagt fram minnisblað frá fræðslusviði, frístundasviði og markaðs- og þróunarsviði um þjónustu innan sviðanna við íbúa Akrahrepps. Einnig yfirlit um nýtingu barna úr Akrahreppi á tímum í Leikskólanum Birkilundi.

Fræðslustjóra falið að taka saman upplýsingar um samanburð á rekstri pr. barn á milli leikskóla í Skagafirði og fjölda nemenda í Tónlistarskóla sem eru annars vegar í hálfu námi og hins vegar í fullu námi.

Fundi slitið - kl. 15:30.