Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

35. fundur 13. nóvember 2017 kl. 15:00 - 16:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Agnar Halldór Gunnarsson fulltrúi Akrahrepps
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Fundargerð ritaði: Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Einnig sátu fundinn:
Þorkell Gíslason varamaður Jóns Sigurðssonar frá Akrahreppi.
Bertína Rodriquez sérfræðingur á fjölskyldusviði.

1.Skólaakstur skólaárið 2017/2018 - út-Blönduhlíð

Málsnúmer 1708096Vakta málsnúmer

Skólaakstur skólaárið 2017/2018 - út-Blönduhlíð. Samþykkt að deila kostnaði samkvæmt þeim útreikningum sem lágu fyrir fundinum. Sveitarfélögin greiða þann akstur sem snýr að þeirra nemendum eingöngu en deila akstri af sameiginlegum leiðum í samræmi við nemendafjölda.

2.Fjárhags- og framkvæmdaáætlun 2018 - samstarfsnefnd með Akrahreppi

Málsnúmer 1711097Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu á viðhaldi á árinu 2017 á mannvirkjum í sameiginlegri eigu sveitarfélaganna.

Fundi slitið - kl. 16:30.