Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

33. fundur 05. desember 2016 kl. 15:00 - 16:10 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
  • Agnar Halldór Gunnarsson fulltrúi Akrahrepps
  • Jón Sigurðsson fulltrúi Akrahrepps
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Hanna Dóra Björnsdóttir skólastjóri Varmahlíðarskóla, Steinunn Arnljótsdóttir leikskólastjóri á Birkilundi og Herdís Á Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu fundinn undir dagskrárliðum 1 og 2.

1.Fjárhagsáætlun 2017 - Varmahlíðarskóli og íþróttamiðstöð

Málsnúmer 1612019Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að fjárhagsáætlun ársins 2017 hjá Varmahlíðarskóla og Íþróttamiðstöðvar í Varmahlíð.

2.Fjárhagsáætlun 2017 - Birkilundur

Málsnúmer 1612020Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að fjárhagsáætlun ársins 2017 hjá Leikskólanum Birkilundi.

3.Stjórnsýsluskoðun 2015

Málsnúmer 1610325Vakta málsnúmer

Farið yfir athugasemdir sem Sveitarfélagið Skagafjörður fékk við stjórnsýsluskoðun varðandi samninga á milli sveitarfélaganna, en þeir uppfylla ekki ný sveitarstjórnarlög nr. 138/2011. Ákveðið að fara í endurskoðun á samningum.

Fundi slitið - kl. 16:10.