Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

8. fundur 04. maí 2011 kl. 14:00 - 15:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Valdimar Óskar Sigmarsson aðalm.
  • Jón Magnússon varam.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Agnar Gunnarsson oddviti Akrahrepps
  • Þorleifur Hólmsteinsson fulltrúi Akrahrepps
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir Fræðslustjóri
Dagskrá

1.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1103155Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps samþykkir fyrir sitt leyti að ráða Ágúst Ólason í starf skólastjóra Varmahlíðarskóla og felur fræðslustjóra að ganga frá ráðningu hans. Nefndin þakkar sveitarstjóra og fræðslustjóra fyrir faglegan og vandaðan undirbúning málsins.

Fundi slitið - kl. 15:00.