Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

24. fundur 26. febrúar 2014 kl. 20:30 - 22:30 í Varmahlíðarskóla
Nefndarmenn
  • Valdimar Óskar Sigmarsson aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Þorleifur Hólmsteinsson fulltrúi Akrahrepps
  • Stefán Vagn Stefánsson varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs
  • Agnar Halldór Gunnarsson oddviti Akrahrepps
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Dagskrá

1.Stækkun og flutningur leikskólans Birkilundar í Varmahlíð

Málsnúmer 1402261Vakta málsnúmer

Auk nefndarmanna voru foreldrar og starfsmenn leik-, og grunnskólans í Varmahlíð boðaðir til fundarins. Kynntar voru hugmyndir að flutningi leikskólans Birkilundar í húsnæði grunnskólans.

Fundi slitið - kl. 22:30.