Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

13. fundur 14. mars 2012 kl. 11:30 - 12:45 í Varmahlíðarskóla
Nefndarmenn
  • Valdimar Óskar Sigmarsson aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Agnar Gunnarsson oddviti Akrahrepps
  • Þorleifur Hólmsteinsson fulltrúi Akrahrepps
  • Ágúst Ólason grunnskólastjóri
  • Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir leikskólastjóri
  • Guðmundur Þór Guðmundss. starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Flutningur leikskóla í grunnskólann

Málsnúmer 1112269Vakta málsnúmer

Kynntar voru hugmyndir að þeim breytingum sem gera þarf á skólahúsnæði grunnskólans svo koma megi leikskólanum þar fyrir. Samstarfsnefnd felur starfsmönnum að vinna áfram með málið.

Fundi slitið - kl. 12:45.