Fara í efni

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

66. fundur 30. janúar 2001 kl. 17:00 - 23:00 Í Ketilási, Höfðaborg og Félagsheimili Rípurhrepps

Fundur nr. 66, haldinn 30. jan. í Ketilási, Höfðaborg og Félagsh. Rípurhrepps  kl. 17:00.
Mætt:  Jón Garðarsson, Erna Rós Hafsteinsdóttir og Ómar Bragi Stefánsson.

Dagskrá:

  1. Félagsheimili í Skagafirði

Fundur hófst kl. 17:00 í Ketilási, honum var frestað kl. 18:00 og framhaldið í Höfðaborg kl. 18:30.
Fundi var síðan enn frestað kl. 20:30 og honum framhaldið kl. 21:00 í Félagsh. Rípurhrepps.

Húsverðir og hússtjórnir mættu á fundinn.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 23:00.