Fara í efni

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

62. fundur 04. janúar 2001 kl. 16:00 - 17:52 Á skrifstofu sveitarfélagsins

62. fundur, fimmtudaginn 4. jan. 2001, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt:  Ásdís Guðmundsdóttir, Jón Garðarsson, Helgi Thorarensen, Bjarni Brynjólfsson, Gísli Eymarsson, Ómar Bragi Stefánsson.

DAGSKRÁ:

  1. Fjárhagsáætlun 2001.
  2. Önnur mál.

AFGREIÐSLUR:

  1. Nefndin samþykkir að vísa drögum að fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í byggðarráði. Jafnframt felur nefndin formanni og starfsmanni að koma fram með gerðar athugasemdir.
  2. Samþ. tilnefning í hússtjórn Skagasels f.h. sveitarfélagsins. Þeir eru: Árný Ragnarsdóttir, Mallandi, Merete Rabölle, Hrauni II eru aðalmenn og Jón Stefánsson, Gauksstöðum og Jósefía Erlendsdóttir, Sævarlandi varamenn.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:52.