Einar E. Einarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Lögð fram drög að samningi milli Skagafjarðar og Hestamannafélagsins Skagfirðings um áframhaldandi uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu Skagafirði á næstu 5 árum, 2026 til 2030.
Byggðarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að fela sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs gerð viðauka vegna málsins. Byggðarráð samþykkir jafnframt með tveimur atkvæðum að fela sveitarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.
Lögð fram drög að samningi milli Skagafjarðar og Hestamannafélagsins Skagfirðings um áframhaldandi uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu Skagafirði á næstu 5 árum, 2026 til 2030.
Byggðarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að fela sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs gerð viðauka vegna málsins. Byggðarráð samþykkir jafnframt með tveimur atkvæðum að fela sveitarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.