Fara í efni

Samráð; Drög að reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmds námsmats í grunnskólum

Málsnúmer 2601128

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 44. fundur - 15.01.2026

Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 6/2026, „Drög að reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmds námsmats í grunnskólum“. Umsagnarfrestur er til og með 02.02.2026.
Nína Ýr Nielsen verkefnastjóri fræðslumála sat undir þessum dagskrárlið