Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 5/2026, "Drög að nýrri reglugerð um strandveiði".
Umsagnarfrestur er til og með 23.01. 2026.
Byggðarráð Skagafjarðar bendir á nauðsyn þess að breyta núverandi kerfi strandveiða þannig að veiðar verði tryggðar innan allra veiðisvæða þegar þær eru hagkvæmastar. Byggðarráð leggur jafnframt til að ígrunduð verði betur þau sjónarmið og rök sem skilyrða strandveiðileyfi við að sá sem þær stundar eigi 100% eignarhlut í báti og útgerð.
Umsagnarfrestur er til og með 23.01. 2026.
Byggðarráð Skagafjarðar bendir á nauðsyn þess að breyta núverandi kerfi strandveiða þannig að veiðar verði tryggðar innan allra veiðisvæða þegar þær eru hagkvæmastar. Byggðarráð leggur jafnframt til að ígrunduð verði betur þau sjónarmið og rök sem skilyrða strandveiðileyfi við að sá sem þær stundar eigi 100% eignarhlut í báti og útgerð.