Lagt fram erindi dagsett 7. janúar 2026 frá Swanhild Ylfu Leifsdóttur fyrir hönd Söguseturs íslenska hestsins um styrkbeiðni fyrir árið 2026.
Ragnar Helgason víkur af fundi undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir erindið og samþykkir samhljóða að styrkja Sögusetrið um 1.500.000 kr til starfseminnar á árinu 2026.
Ragnar Helgason víkur af fundi undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir erindið og samþykkir samhljóða að styrkja Sögusetrið um 1.500.000 kr til starfseminnar á árinu 2026.