Fara í efni

Styrkbeiðni Söguseturs íslenska hestsins fyrir árið 2026

Málsnúmer 2601098

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 42. fundur - 16.01.2026

Lagt fram erindi dagsett 7. janúar 2026 frá Swanhild Ylfu Leifsdóttur fyrir hönd Söguseturs íslenska hestsins um styrkbeiðni fyrir árið 2026.

Ragnar Helgason víkur af fundi undir þessum lið.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir erindið og samþykkir samhljóða að styrkja Sögusetrið um 1.500.000 kr til starfseminnar á árinu 2026.