Fara í efni

Erindi frá Drangey - smábátafélagi Skagafjarðar, vegna byggðakvóta

Málsnúmer 2601092

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 42. fundur - 16.01.2026

Lagt fram bréf dagsett 9. janúar 2026 frá Magnúsi Jónssyni, fyrir hönd Drangeyjar-smábátafélags í Skagafirði er varðar úthlutun á byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2025-2026. Í erindinu er lögð fram samþykkt frá aðalfundi félagsins þann 17. september 2025.

Lagt fram til kynningar.