Lagt fram bréf dagsett 9. janúar 2026 frá Magnúsi Jónssyni, fyrir hönd Drangeyjar-smábátafélags í Skagafirði er varðar úthlutun á byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2025-2026. Í erindinu er lögð fram samþykkt frá aðalfundi félagsins þann 17. september 2025.
Lagt fram til kynningar.