Fara í efni

Málþing um stefnu í málefnum fatlaðs fólks til framtíðar

Málsnúmer 2512228

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 41. fundur - 22.01.2026

Föstudaginn 23. janúar mun Samband íslenskra sveitarfélaga standa fyrir málþingi um stefnu í málefnum fatlaðs fólks til framtíðar. Markmið málþingsins er að skapa vettvang fyrir opið samtal um framtíðarsýn, stefnumótun og áskoranir í veitingu þjónustu við fatlað fólk. Sveitarstjóri og leiðtogi fatlaðs fólks og eldra fólks sækja málþingið.