Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um lax og silungsveiði, lögum um fiskrækt og lögum um fiskræktarsjóð
Málsnúmer 2512223
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 40. fundur - 08.01.2026
Til kynningar úr samráðsgátt, Atvinnuvegaráðuneyti: Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um lax og silungsveiði, lögum um fiskrækt og lögum um fiskræktarsjóð.