Vatn lóð L212335 - Beiðni um leiðrétta skráningu.
Málsnúmer 2512165
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 76. fundur - 18.12.2025
Árni Magnússon eignandi sumarhúss sem stendur á lóðinni Vatn lóð, L212335, óskar eftir leiðréttir skráningu húss. Framlagður uppdráttur ásamt skráningartöflu gerður af Hjálmari Ingvarssyni byggingarfræðingi. Uppdráttur númer A101, dagsettur 05.11. 2025. Erindið Samþykkt.