Fara í efni

Samræmdar dagsetningar umsókna í grunnskóla

Málsnúmer 2512130

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 43. fundur - 16.12.2025

Fræðslunefnd barst erindi frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, dagsett 17. nóv 2025, þar sem þess er óskað að sveitarfélög sameinist um tímabil fyrir innritun og umsóknir í grunnskóla vorið 2026. Þann 15. desember barst tölvupóstur frá Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu þar sem fyrra erindi var afturkallað. Kynna á nemendagrunninn betur fyrir sveitarfélögunum og verða kynningar í byrjun janúar.