Fara í efni

Kosning varaformanns félagsmála- og tómstundanefndar

Málsnúmer 2512063

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 40. fundur - 11.12.2025

Formaður lagði til að Sandra Björk Jónsdóttir nýkjörinn aðalmaður verði kosin varaformaður nefndarinnar í stað Guðlaugs Skúlasonar sem er nýkjörinn varamaður. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Sandra Björk því rétt kjörin.