Fara í efni

Félagsheimilið Ketilás - rekstur 2026-2028

Málsnúmer 2512035

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 42. fundur - 16.01.2026

Samningur um rekstur á félagsheimilinu Ketilás rann út 31. desember 2025.

Umræður um áform varðandi félagsheimilið.

Nefndin samþykkir samhljóða að fela starfsmönnum nefndarinnar að semja við núverandi rekstraraðila um áframhaldandi rekstur á meðan unnið er að því að skýra eignarhald hússins.